10.4.2006 | 17:17
Barnaþrælkun
Ég lagði mig alla fram í barnaþrælkun í dag
Í dag byrjuðu krakkarnir í Páskafríi
og Minn 9 ára gutti vildi ekki vera einn heima meðan ég var í vinnuni:
Þannig að hann kom með mömmu sinni í vinnuna
og þar var honum haldið og þrælað út í 5 klukku tíma
krafturinn var mikil og hann stoppaði ekki
hann leysti mörg verkefnin af einstakri snilld.
Þetta er hörku duglegur gutti sem ég á
og áfram mun ég stunda barna þrælkun á meðan páskafrí skólana stendur yfir
en skólinn byrjar á miðvikudag eftir viku.
Hann mun auðvitað fá laun fyrir vel unna vinnu
frá mönmmu sinni en þau verða ekki gefin upp hér að þessu sinni.
Ein sem stundar barnaþrælkun
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott hjá þér, enda er ég alveg viss um að gæjinn hefur fílað sig vel í því, hann er svo duglegur.
Kveðja, Helga
Helga Hákonardóttir (IP-tala skráð) 10.4.2006 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.